N-Ísland / S-Ísland

Það skýrist væntanlega klukkan 1100 í dag hvort forseti vor staðfestir nýju Icesave lögin og þá væntanlega uppreisn almennings gegn núverandi stjórnvöldum og stjórnskipan eða hann standi með þjóð sinni og komi í veg fyrir að landráðamönnunum takist að koma okkur undir erlend ríki. Ég vil trúa því að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta mál þangað til annað kemur í ljós.  Vonandi vöknum við ekki upp við að skipta verði landinu upp eins og gerðist með td. Kýpur og Kóreu.
mbl.is Blaðamannafundur í fyrramálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 115746

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband