Þjófnaður og skattsvik.

Að nota ferðapunkta sem fengnir eru með þessum hætti er ekkert annað en þjófnaður. Þá fá þingmenn greidda dagpeninga sem ekki eru nýttir til greiðslu ferðakostnaðar og af þeim á lögum samkvæmt að greiða tekjuskatt en er ekki gert og viljandi gera skattyfirvöld ekkert í málunum vegna þess að þar á bæ njóta menn góðst af svindlinu. Hér er verið að ræna skattgreiðendur. Ég átti ágætis samtal við Frosta um þessi mál meðan hann var þingmaður. Það kom mér talsvert á óvart að heiðarlegur og heilsteyptur maður eins og hann sem loksins hafði náð inn á þing gerði ekkert í þessu. Því miður virðast allir sem þarna sitja vilja þegja þessa hluti í hel sjálfum sér til ávinnings sem er alveg sorglegt. En spillingin lifir gósenlífi á Íslandi hjá þeim sem eiga að uppræta hana. Þeir eru á launum hjá þeim sem borga spillinguna, þ.e. skattgreiðendum sem bera tjónið.


mbl.is Fór aldrei til útlanda á kostnað þingsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

En fær hann laun á meðan ?

Gott er að einhverjir skuli vakna til lífsins þegar obbarnir klúðra. Það er svo sem engin furða að ekki sé óskað eftir vinnuframlagi þessa aðila þegar kemur að einföldum útreikningum. Hann hefur sýnt og sannað að getur ekki reiknað rúmmál rétt.


mbl.is Framkvæmdastjóri Sorpu víkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. janúar 2020

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 28
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 291
  • Frá upphafi: 116032

Annað

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 250
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband