Áfall eða verkfall heimavinnandi húsmæðra?

Hver á fyrirtækið ? Hver rekur fyrirtækið? Þeirri skoðun virðist vaxa ásmegin að starfsfólk með stéttarfélög sín sér til stuðnings eigi að stjórna því hvernig eigendur fyrirtækjanna haga sínum rekstri. Það er hins vegar fulllangt gengið ef stjórnendur og eigendur fyrirtækjanna hafa ekkert um það að segja lengur hvort þeir kjósi að hafa starfsfólk í hlutastörfum eða ekki. Vinna virðist vera orðið eitthvert algjört aukaatriði í hugum margra og víst er að atvinnubótavinna færist að sama skapi í aukana þó ekki eigi það við um þjónustustörf eins og þessi. Flugfreyjufélagið hefur slegið þessu upp eins og verið sé að ráðast á kvennastörf. Hins vegar er þessum störfum ekkert síður sinnt af karlmönnum og erlendis er skipting milli kynjanna bara býsna jöfn. Vill flugfreyjufélagið tryggja að þetta sé eins konar launað tómstundastarf fyrir heimavinnandi húsmæður?


mbl.is „Fólk er bara í áfalli“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 115749

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband