En samt ekki félagafrelsi.

Þrátt fyrir félagafrelsi í orði er það ekki á borði. Stéttarfélögin fara fram með ofbeldi og SA sýnir fádæma linkind og sinnuleysi enda ekkert skárri forsvarsmenn þar en hjá verkalýðsfélögunum þar sem þeir hugsa aðeins um aðildargjöldin. Þekkt er að "samið" sé um forgangsrétt félagsmanna til vinnu og svo eru ákvæði í lögum sem tryggja að atvinnurekendum beri að draga félagsgjald af launamönnum sínum og skila því ásamt mótframlagi til þess félags sem viðkomandi launamaður hefði verið í td. bundið vinnusvæði væri hann í stéttarfélagi. Þetta er alveg óháð því hvort hann sé í raun í félagi eður ei. Löggjafinn er líka handónýtur í þessu þrátt fyrir að heil hjörð lögmanna hafi hreiðrað um sig á Alþingi. Löggjafinn þarf að taka afdráttarlaust á þessu falska félagafrelsi með því að banna með skýrum hætti skylduaðild að félögum hvaða nafni sem þau nefnast. Til þess að svo megi verða þurfum við sennilega að losna við þá af Alþingi sem eingöngu eru lærðir á afturendann.


mbl.is Utanfélagsmenn óbundnir af boðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 115747

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband