Metum menntun til launa, jafnvel þó.....

Frasinn hjá þessari konu er: "Metum menntun til launa". Engu skiptir hvort viðkomandi getur eitthvað eða skapar einhver verðmæti. Þó margir góðir og hæfir einstaklingar útskrifist úr háskólum landsins þá er búið að verðfella námið svo hressilega að ekki er um neinn gæðastimpil að ræða, heldur jafnvel þvert á móti. Svo er krafan um styttingu vinnuvikunnar án þess að laun skerðist. Hljómar eins og að vinna eigi 7 klukkutíma en fá borgað fyrir 8. Svo er gott að rifja upp hvernig þetta gengur fyrir sig almeent hjá fólki af þessu sauðahúsi. Þessi einstaklingur náði td. kjöri á þing en þegar ljóst var að hennar flokkur yrði ekki í stjórn ákvað hún að hætta fyrirvaralaust og setjast á skólabekk. Það kom ekki í veg fyrir að hún hirti 6 mánaða biðlaun. Almennt þegar fólk stingur af og vinnur ekki uppsagnarfrestinn er það hýrudregið, en ekki hjá þessu fólki. Er ekki kominn tími til að þetta fólk hætti að heimta og frekjast og spyrji sig þess í stað að því hvað það geti lagt til samfélagsins? 


mbl.is 20 fundir og lítið rætt um launin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 137
  • Sl. sólarhring: 189
  • Sl. viku: 580
  • Frá upphafi: 116326

Annað

  • Innlit í dag: 91
  • Innlit sl. viku: 473
  • Gestir í dag: 83
  • IP-tölur í dag: 80

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband