Nefndarmenn borgi tjónið.

Hafi nefndarmenn farið á svig við reglur sem hefur orðið til þess að punga þarf út 20 millum vegna gjörninga þeirra hljóta þeir að greiða þetta sjálfir úr eigin vasa en ekki skattgreiðendur. Hæfni virðist núorðið þó meira og minna vera metin eftir fjölda píkuhára frekar en annarra eiginleika. Á bara að meta hæfni eftir prógráðum ? Ég vil vekja athygli á að hér er um að ræða eitt af þeim störfum sem engu máli skiptir hvort viðkomandi mætir til starfa eður ei. Takið eftir að ég segi mætir til starfa en ekki vinnu þar sem talsverður munur er á starfi og vinnu. Þarf hinn svokallaða hæfasta í þetta ? Væri ekki nær að meta hverjir umsækjanda eru nægilega hæfir og ráða svo þann sem tekur þetta að sér fyrir lægstu laun ? Alveg eins og við gerum í verktakabransanum.


mbl.is Ólína fær 20 milljónir í bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 115655

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband