Ekki þann hæfasta?

Þegar elítan fer í að skipta atvinnubótastörfum á milli sín þá er farið í þykjustuleik við að velja þann hæfasta eins og það er kallað á elítumáli. Þar eru ekki valdir úr þeir sem eru nægjanlega hæfir heldur er búið að ákveða starfskjör langt um fram það sem eðlilegt getur talist og svo er sá hæfasti valinn. Nær væri að finna út hverjir teljast nægjanlega hæfir og láta þá svo bjóða í sem endar með því að lægstbjóðandi verður fyrir valinu. Nema vilji sé til að fara eins að í útboði til verklegra framkvæmda og ákveða verð sem eru langt ofan við það sem eðlilegt getur talist og sá hæfasti sé síðan sá sem hreppir hnossið. Menn verða að fara að vera sjálfum sér samkvæmir í spillingunni.


mbl.is Öll fyrirtækin hæf til að byggja nýjan Landspítala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 130
  • Sl. sólarhring: 197
  • Sl. viku: 573
  • Frá upphafi: 116319

Annað

  • Innlit í dag: 89
  • Innlit sl. viku: 471
  • Gestir í dag: 82
  • IP-tölur í dag: 79

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband