Bull og lygi til sölu.

Fáranlegt að skuli vera hægt að selja vottorð fyrir því að eitthvað sé á annan hátt en það er í raun. Landsvirkjun vill greinilega ekki láta taka sig alvarlega. Er ekki upplagt fyrir einstaklinga í fjárhagskröggum með hrein sakavottorð að selja þau bara til glæpamanna ? Svo geta þeir sem ekki eru á vanskilaskrá selt sitt "record" til vanskilaskúrka sem komast þá hjá því að vera á vanskilaskrá. Það væri ábyggilega líflegur markaður með slíkt. Kallast þetta ekki hámenntunarheimska ? Lágt leggst Landsvirkjun að votta eitthvað sem er í raun bara bull og lygi.


mbl.is Forstjóri Landsvirkjunar gagnrýnir SI
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Guðmundsson

Það vill svo skemmtilega til að þessi syndaaflausnaraðferð var hönnuð og lögleidd af ESB, sem býður íslenskum almenningi, eigendum Landsvirkjunar,að græða á syndaaflausnarkerfi ESB-kolefniskirkjunnar. Blankir íslenskir bíleigendur eru reyndar ekki eins heppnir, þeir þurfa að niðgreiða náttúruspillandi batterísframleiðslu og þá bíla sem nota þau, sem sé þá efnameiri. Hinn efnaminni Íslendingur ætti því að gleðjast yfir því að geta hagnast á einu bullinu þegar hann blæðir fyrir annað.

Arnar Guðmundsson, 23.2.2020 kl. 09:13

2 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Hinn efnaminni Íslendingur og jafnvel hinir almennu efnameiri eru ekkert að hagnast á þessu svindli. Elítan skiptir þessu á milli sín. Það er nefnilega orðið þannig að embættismennirnir sem eiga að vinna að hagsmunum almennings eru eingöngu að skara eld að sinni köku og ekkert er gert til að stöðva það. En fyrst búið er að lögleiða svindlið þá hlýtur að mega ganga skrefið til fulls og gera alla glæpamennsku löglega þannig að almenningur geti nýtt sér það.

Örn Gunnlaugsson, 23.2.2020 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 115737

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband