Að tala gegn betri vitund.

Þessi sami maður sagði korteri fyrir efnahagshrunið 2008 að hér væri allt í rjóma og blóma og ekkert væri að óttast. Kannski þess vegna var hann skipaður seðlabankastjóri í trausti þess að hann hefði lært eitthvað af bullinu sem hann lét út úr sér þá.  Við skulum bara rétt vona að hann sé ekki eins sannspár nú og þá. Munurinn nú og þá er að talsvert snúnara getur verið við Covid-19 veiruna að eiga en efnahagsveirurnar sem fjölguðu sér með ógnarhraða ollu hruninu 2008. Reyndar var ekkert gert til að hefta útbreiðsluna fyrir efnahagshrunið en nú virðist þó vera gripið til fyrirbyggjandi aðgerða víðast hvar.


mbl.is Ólíklegt að verði langvarandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 139
  • Sl. sólarhring: 140
  • Sl. viku: 582
  • Frá upphafi: 116328

Annað

  • Innlit í dag: 93
  • Innlit sl. viku: 475
  • Gestir í dag: 85
  • IP-tölur í dag: 82

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband