Neyðin kennir naktri konu að spinna.

Í fréttinni kemur fram að verkstæðin fá ekki menn í vinnu. Á sama tíma eru 50.000 manns á atvinnuleysisbótum að hluta eða öllu leyti. Þegar allt var á blússandi siglingu í atvinnulífinu fyrir örfáum árum var útilokað að fá fólk til að vinna störf þar sem engrar fagmenntunnar var krafist, jafnvel þó boðin væru laun sem voru meira en 50 - 60% hærri en það sem skylduaðildarsamtök launamanna hafði samið um við SA fyrir alla launagreiðendur hvort sem þeir eru í SA eða ekki. Þá voru samt þúsundir á atvinnuleysisbótum þar sem þeir nenntu hreinlega ekki að vinna. Á síðustu árum hefur það færst í vöxt að ef fólk menntar sig í einhverju, sérstaklega þeir sem mennta sig í einhverju pappírsskrjáfi þá hætta þeir að geta gert það sem fagmenntun krefst ekki um leið og þeir fá gráðurnar. Og þá leggjast þeir bara á jötuna og láta samborgara sína borga undir sig letilífið. Linkindin og vesaldómurinn í þessu landi er engu líkur. Auðvitað átti að fella niður atvinnuleysisbætur með öllu meðan nóg var atvinnan fyrir örfáum árum. Þá hefðu letingjarnir drasttast til að afla sér matar, eða dáið drottni sínum. Þá hefðu líka þeir Austantjaldar sem ekki nenntu að vinna farið til síns heima.Nú er búið að innræta þessari þjóð sem áður stóð af sér allar hremmingar sjálfsvorkunn þar sem enginn á að bera ábyrgð á sjálfum sér.


mbl.is Skipta nú út nagladekkjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 28
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 291
  • Frá upphafi: 116032

Annað

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 250
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband