Hver er ábyrgð slökkviliðsins ?

Fyrir tveimur árum varð stórbruni í atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir rekstraraðila eins hluta húsnæðisins um upplýsa slökkviliðið um að þar væri eldsmatur sem framleiddur væri úr olíuefnum sýndi slökkviliðið engan vilja til að kljást við eldinn með þær upplýsingar á borðinu. Í raun var enginn áhugi á að hlusta á rekstraraðila í húsinu og hagaði slökkviliðið aðgerðum þannig að aðeins var til að tryggja að allt myndi brenna sem brunnið gat en ótrúlegur kraftur var lagður í að dæla vatni inn í olíuvöruna sem gerði ekki annað en að halda góðu súrefni í eldinum. Eftir á fullyrti slökkviliðið að það hefði ekki fengið neinar upplýsingar um hvað var í húsnæðinu sem var bara þvættingur. Þeir sem komu að slökkvistarfi voru hins vegar duglegir við mont með myndum af sjálfum sér á vetvangi á facebook. Hver er ábyrgð slökkviliðsins að meðtaka upplýsingar sem rektraraðilar reyna að koma til þeirra ?


mbl.is Hver er ábyrgð húseigenda?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 115659

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband