Vit og völd.

Vit og völd fara ekki alltaf saman og í seinni tíð virðist hafa verið erfitt að sameina þetta tvennt. Það er algjörlega forkastanlegt að veginum hafi verið lokað fyrir öllum, hvort sem um er að ræða smápúddur á sköllóttum skóm í flokki næstum við Hopp hjól eða stórum fjórhjóladrifnum bílum vel búnum til vetrarakstur og fjallaferða. Margir þessara bíla eru ekki síður vel búnir en þeir sem björgunarsveitirnar notast við. Það eru litlu vanbúnu púddurnar sem þarf að stoppa við vegtálma svo þær séu ekki eins og hráviði fyrir þeim sem eru búnir til aksturs við svona aðstæður. Hætta þarf þessari endalausu forræðishyggju og gera fólk ábyrgt fyrir sjálfu sér og þeim skaða sem það kann að valda við að reyna að fara sér að voða. Mikið kapp var lagt á að koma ferðamönnum til höfuðborgarinnar frá vellinum væntanlega svo þeir gætu leigt sér bíla og haldið upp á hálendið til að koma sér í voða og láta leita að sér. Skilaboðin eru skýr. það er allt í lagi að fara og týnast í óbyggðum þrátt fyrir viðvaranir, björgunarsveitirnar og Landhelgisgæslan sækja okkur frítt, amk okkur að kostnaðarlausu. Það er fleira á Suðurnesjum en bara flugvöllur.


mbl.is Fara þurfi rækilega í saumana á lokuninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 139
  • Sl. sólarhring: 147
  • Sl. viku: 582
  • Frá upphafi: 116328

Annað

  • Innlit í dag: 93
  • Innlit sl. viku: 475
  • Gestir í dag: 85
  • IP-tölur í dag: 82

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband