Hvatning

Ég hef velt því fyrir mér hvort þessi mótmæli muni skila einhverju og var því ekki ákveðinn hvort ég myndi mæta. En þessi girðing er mér mikil hvatning og ýtti við mér með það að viðhorf stjórnvalda til almennings eru þess eðlis nú að hver haus í mótmælunum skiptir máli.

Nú er þetta fyrst að verða eins og í alvöru kommúnistaríkjum þar sem allt andóf og gagnrýni skal kæft. Þetta er blákaldur veruleikinn á Íslandi í dag. Sovéskara getur það varla orðið.

Guð gefi að þessari stjórn verði komið frá sem allra fyrst og forseti vor skipi utanþingsstjórn. Þetta lið má allt missa sín, og þó fyrr hefði verið.

Vonandi verður Austurvallar ekki minnst í framtíðinni sem "Torgs hins andskotans ófriðar"


mbl.is Girðing um Alþingishúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Sigurðsson

Ég er sammála þér. Þarna er slegin skjaldborg um Alþingismenn eins og gert hefur verið um auðmenn landsinns.

Ómar Sigurðsson, 4.10.2010 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 132
  • Sl. viku: 583
  • Frá upphafi: 116330

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 476
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband