30.1.2025 | 10:28
Jafnrétti og jafnlaunastefna.
Vel hefur tekist til við að auka þátt kvenna í atvinnulífinu frá því að ein fyrirvinna nægði til að framfleyta fjölskyldu. Ekki ætla ég að úttala mig um hvort ég telji það hafa verið til góðs eða ills, dæmi hver fyrir sig. En nú er jafnréttið svokallaða farið að valda slagsíðu og bíta jafnvel femíniskustu karla í afturendann. Í mörgum tilfellum er tímasóun fyrir karl að sækja um sum störf nema að undangenginni kynskiptiaðgerð. Og jafnlaunakerfi sem allar heimskustu ljóskur landsins dásama í hástert virkar í raun þannig að handónýtur starfsmaður sem enga framlegð færir vinnuveitanda sínum er á sömu launum og afbragðsstarfsmaður sem býr til mikil verðmæti fyrir hann. En stóru fyrirtækin hafa verið fljót að stökkva á þetta því þetta er besta leiðin til að halda launum niðri.
Kvenkraftur í íslensku samfélagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2025 | 13:45
Hér má spara.
Ef ráðherrar og þingmenn valda sínu starfi ekki án þess að hrúga í kringum sig aðstoðarmönnum ættu þeir að fá sér annað starf. Svo er spurning hvort ráðherrastarfið eitt og sér sé ekki full vinna og þingmennskan ein og sér full vinna ? Hvers vegna á að greiða þessum aðilum full laun fyrir hvoru tveggja ? Eru þeir þá ekki bara í hálfu starfi á hvorum stað ?
Sigurjón og Hreiðar aðstoða Ingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar