31.8.2022 | 11:57
Sexfaldar tekjur í skatt.
Í dag greiðir sparifjáreigandi sexfaldar reuntekjur sínar í skatt af verðtryggðum reikningi sínum. Skattur er nefnilega líka tekinn af verðbótum sem eru alls ekki tekjur.
![]() |
Vill ekki hækka fjármagnstekjuskatt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.8.2022 | 16:36
Er það ekki bara fínt ?
Mikið andsk. vildi ég að ég væri kerling í dag. Með öll forréttindi yfir spottalafarana. Áður þurfti eina fyrirvinnu á heimilinu. Nú þarf tvær og helst fleiri til að standa undir öllum þeim óeðlilegu kröfum sem gerðar eru. Já strákar mínir, verið bara undir það búnir, það er ekki langt í að þið farið að ganga með, þá skiptir engu máli fyrir hvað hvort kyn var skapað.
![]() |
Konur eru bara á leiðinni aftur inn á heimilið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2022 | 11:05
Múlabreddan upp á dekk ?
Það verður aldeilis líflegt á vinnumarkaði ef Múlabreddan tekur við. Eða öllu heldur líflegur ófriður á vinnumarkaði.
![]() |
Drífa Snædal segir af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2022 | 08:43
Stórbullaraskatt.
Fyrst þarf að setja sérstakan skatt á þá sem bulla mest. Margir hjá ASí sem myndu lenda í þeim skatti.
![]() |
Tíðniskatta á stórnotendur flugs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 38
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 197
- Frá upphafi: 131097
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 172
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar