6.10.2024 | 17:35
Jón Gnarr í Húsdýragarðinn.
Er ekki upplagt að Jón Gnarr fari bara í Húsdýragarðinn, hann sveikst um að setja Ísbjörn þar.
Vonast til að sigra konurnar auðveldlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2024 | 10:52
Himnaríki hælisleitenda.
Það var ansi góð færsla sem Kristján Hreinsson skáld birti fyrir nokkru síðan. Þar lýsti hann því þegar ólöglegur innflytjandi útlistaði fyrir honum þegar hann uppgötvaði gullkistuna og himnaríkið Ísland. Hér fengi hann allt frítt og þyrfti ekki að vinna handtak. Hann var meira að segja búinn að láta lappa upp á stellið í kjaftinum í sér á kostnað skattgreiðenda og glotti breitt frman í Kristján. Eina sem Kristján og þessi innflytjandi áttu sameiginlegt með að fá frítt var aðgangur að sundlaugunum en Kristján fær frítt af því að hann er kominn á eftirlaunaaldur. En almennt þurfa skattgreiðendur hér að borga sérstaklega fyrir þá þjónustu sem þeir njóta jafnvel þó þeir séu komnir á eftirlaun en ekki hinir ólöglegu innflytjendur. Já það er stórkostlega mikið að, hingað kemur fólk úr myrkustu skúmaskotum veraldar og flytur ómenningu miðalda með sér. Þar gerist svo sveitaómagar strax á landamærunum. Öllum er hér hleypt inn í landið í frítt uppihald án þess að vera einu sinni látnir vinna upp í brot af því sem kostar að leyfa þessi liði að vera hér. Ætli ég tilkynni mig ekki bara sem hælisleitanda næst þegar ég kem frá útlöndum ? Ég held samt ég verði að bíða með að fá allt frítt þar til ég kemst í Blómabrekkuna í handanheimum.
Fá ýmsa þjónustu gjaldfrjálst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2024 | 12:42
Lögbrjótar.
Þeir sem brjóta lögin eru lögbrjótar og annað nafn yfir þá eru glæpamenn. Sama hvað okkur finnst um lögin sem gilda í okkar samfélagi þá verðum við að virða þau. Er ekki rétt að þau fyrirtæki sem ætla að hegða sér með þessum hætti fái stóra límmiða í gluggana hjá sér sem upplýsir að þar sé starfsemi glæpamanna ? Sjálfur er ég á móti því að fólk geti átt viðskipti fyrir hundtuð þúsunda í reiðufé, en vil að sama skapi geta greitt smáupphæðir eins og kaffibolla eða köku þannig. Það er hins vegar eitthvað undarlegt í gangi þegar rekstraraðilar eru að kaupa inn fyrir rekstur sinn td. í Costco or reiða fram heilu bunkana af reiðufé. En í gildi eru tvenn lög um að söluaðilum sé skylt að taka við reiðufé í íslenskum krónum á fullu ákvæðisvirði með þeim takmörkunum þó að mega hafna viðtöku á meira en 500 krónum í sleginni mynt í hverjum viðskiptum. Ef ekki er sátt um þetta þarf bara að breyta lögunum.
Hætta að taka við reiðufé í búðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2024 | 14:57
Mjúk lending, ha, ha.
Þessi frasi var ofnotaður 2007. Mér fannst sú mjúka lending árið eftir ekkert sérstaklega mjúk, amk má enn sjá marbletti víða eftir hana. Vonandi þarf Guð ekki að blessa Ísland sérstaklega í þessari lendingu þó alltaf sé gott að hafa þann gamla á háaloftinu í kallfæri.
Mjúk lending ekki líkleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2024 | 10:26
Noregur vs. Ísland
Í Noregi þurfa menn að fara að lögum, ólíkt því sem tíðkast á Íslandi. Á Íslandi eru í gildi lög um gjaldmiðil Íslands og Seðlabanka Íslands sem bæði kveða ótvírætt á um að í öllum viðskiptum sé seljanda skylt að taka við reiðufé með þeirri undantekningu að hámarka viðtöku á sleginni mynt við 500 krónur. En hér á Íslandi bera menn bara fyrir sig skort á lesskilningi og lesa bara allt annað út úr lögunum en í þeim stendur og komast upp með það. Jafnvel starfsmenn í Seðlabankanum sjálfum virðast þeir ekki læsir á lögin um stofnunina sem þeir vinna hjá.
Norskir rakarar æfir verða að taka reiðufé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2024 | 11:50
Tanntaka.
Er ekki gáfulegra að miða við að fólk fái kosningarétt við tanntöku ? Þá myndu Prímatar og Samspilling nú aldeilis sópa að sér.
Vilja lækka kosningaaldurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2024 | 14:31
Þeirra aðferðir.
Hvernig væri að nota aðferðir skúrkana til að losa um málbeinið á þeim ? Logsuðutæki, startkaplar og álíka græjur eru væntanlega mjög fljótvirk verkfæri í þessum efnum.
Ránið í Elko: Lítill hluti þýfisins fundinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2024 | 11:10
YXNABELJUR.
Spangól er nú frekar vægt til orða tekið. Trylltar yxnabeljur í sveitinni eru ekki einu sinni svona ofsafengnar á toppi eðlunarþarfar sinnar. Upp í hugann kemur gömul tillaga Sverris Stormskers um kvenkyns starfsheiti ráðherra, RÁÐHERFA.
Svandís kemur spangólandi inn á sviðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2024 | 20:06
Góðar leitargræjur.
Það getur komið sér vel í leit að þýfinu að koma sér fyrir með þjófunum í lokuðu rými með startköplum og spennujafnara þar sem aðgengi er að þriggja fasa tengli.
Fjórir í haldi: Stálu tugum milljóna úr Elko | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2024 | 13:31
Formaður ?
Væri ekki nær að segja útfararstjóri ? Farið hefur fé betra.
Betra fyrir samfélagið að VG slíti samstarfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar