13.1.2019 | 19:45
Hvers er ábyrgðin?
Borgarstjóri getur ekki falið sig á bak við það að hafa haft eintóma apaheila og afglapa í forsvari fyrir hin og þessi svið. Borgarstjóri er í raun hinn eiginlegi framkvæmdastjóri og ber ábyrgð á öllu klabbinu. Þetta er algjörlega sambærilegt því að framkvæmdastjóri ber ábyrgð á því að vörslusköttum séu ekki gerð skil. Það er ekkert undarlegt við að Ingibjörg Sólrún skilji ekki þessa ábyrgð því almennt telja pólitíkusar sig bera gríðarlega ábyrgð þegar laun þeirra eru ákveðin en lengra nær ábyrgðin ekki í þeirra huga. Því til viðbótar er hún Samspillingardúlla sem ekki tekur að eyða orðum á að útskýra fyrir hvað felst raunverulega í að bera ábyrgð.
![]() |
Svona getur nú pólitíkin verið ljót |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 13. janúar 2019
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 10
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 288
- Frá upphafi: 129888
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 234
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar