26.11.2019 | 09:06
Bara konur ?
Þarf ekki að gæta jafnræðis hér eins og annars staðar þannig að bæði kynin séu í framboði ? Eru engar kröfur og enginn metnaður ?
![]() |
FKA óskar eftir tilnefningum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2019 | 09:00
Skattgreiðendur eiga að blæða.
Nú er örvænting glaumgosanna sem dreymir um að eignast nýtt flugfélag án þess að leggja nokkuð sjálfir að veði orðin slík að reyna á að hræða fjárfesta til þátttöku með því að mála upp þá mynd að töpuð viðskipti nemi hundruðum milljarða verði þeim ekki lagt lið við þetta glapræði. Þó hér hafi orðið fækkun í komu ferðamanna eftir að WOW var keyrt á hausinn af eiganda sínum þá virðist eftirspurnin ekki hafa verið meiri en svo að erlend flugfélög drógu úr framboði á flugi til landsins. Hér á greinilega að leika sama leikinn og hjá WOW, skattgreiðendur og fjárfestar, þ.m.t. lífeyrisþegar borga brúsann. Það á hreinlega að greiða níður flugfargjöldin í boði skattgreiðenda. En þarf ekki miklu frekar að koma upp áfallahjálpateymi í komusal Leifsstöðvar vegna okurs sem blasir við þegar komið er inn í landið ? Sódavatnsflaska á 599 kr í 10-11 og tvöfaldur espresso á 900 kr í Joe and the Juice, sami skammtur á kaffihúsi í London kostar innan við þriðjung. London hefur aldrei þótt neitt sérstaklega ódýr!
![]() |
Hundraða milljarða hagsmunir undir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 26. nóvember 2019
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 285
- Frá upphafi: 129889
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 231
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar