30.11.2019 | 11:39
Náriðill.
Ríkið er með eindæmum gráðugt þegar kemur að skattheimtu. Áður en börn arfleifanda geta notið þess sem foreldrarnir hafa lagt til hliðar til að búa í haginn fyrir erfingjana þá hirðir ríkið enn og aftur skatt af peningum sem búið er að greiða skatt af. Sé arfurinn greiddur út að arfleifanda látnum kroppar ríkið í líkið og er þannig nokkurs konar náriðill. Öfundarliðið vinstra meginn vill þó fá að riðlast enn meira á líkinu og sennilega verður það ekki ánægt fyrr en líkið er að fullu rotnað.
![]() |
Fyrirframarfur tíu milljónir kr. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 30. nóvember 2019
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 285
- Frá upphafi: 129889
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 231
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar