10.12.2019 | 17:30
Hver er þessi Eiður ?
Hver er þessi Eiður sem sífellt er verið að kenna þessa götu við ? Bjó hann í bátaskýli í fjörunni ? Eða í verslunarkjarnanum á Eiðistorgi ? Þessi gata heitir Eiðisgrandi og á ekkert skylt við mannsnafnið Eið. Eiði er það sem gatan dregur nafn sitt af.
Jóhannes heitir td ekki Jóhann eða Jón og þaðan af síður Sigurlína, já eða Eiður.
![]() |
Öldurnar láta illa við Eiðsgranda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 10. desember 2019
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar