16.12.2019 | 17:25
Glæpamennskan ríður ekki við einteyming.
Neytandinn krafinn um sérstakt gjald fyrir að borga það sem honum ber. Þetta er svipað og að fara út í búð og kaupa í matinn. Þegar þú kemur að kassanum býðst þér að kaupa poka en í þessu tilfelli skaltu bara borga fyrir hann hvort sem þú vilt eða ekki. Þrátt fyrir það færðu ekki pokann undir neinum kringumstæðum. Auðvitað er þetta gjald bara hluti af rekstrarkostnaði seljanda. Honum ber lagaleg skylda til að gefa út reikning án sérstaks gjalds og hann verður að bera kostnaðinn af því ef hann vill þennan sérstaka greiðslumáta. Það myndi ekki kosta greiðanda neitt að millifæra.
![]() |
Orkureikningum fjölgar úr einum í tvo |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 16. desember 2019
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar