3.12.2019 | 12:15
Myndarlegir á þverveginn.
Margir fulltrúarnir eru myndarlegir á þverveginn og þaka því talsvert til sín. En kom ekki fram fyrir nokkru að þeir eru á ríflegum launum ? Geta þeir ekki fóðrað sig á eigin kostnað ? Þetta er sjálfsagt í stíl við annað hjá þessu liði sem er fjarri því tengt veruleikanum. Þetta gerist þegar ekki þarf að huga að því að afla tekna fyrir útgjöldunum, það eru bara lagðar þyngri álögur á þá sem nú þegar eru að kikna undan þeim. Almenningur greiðir að lokum fyrir ólifnað elítunnar.
![]() |
Eta og drekka fyrir 360 þúsund á fundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 3. desember 2019
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar