23.4.2019 | 13:46
Ákveðin vísbending.
Þetta er góð vísbending um hve margir eru viljugir í stéttarfélaginu. Það er nefnilega ekki félagafrelsi í raun á Íslandi heldur eru félagsgjöld dregin af fólki að því forspurðu. Svo er fólk sem er fjarri því að vinna á þeim lágkúrulegu launum sem forystan semur um skikkað í verkfall. Þetta er arfagalið.
![]() |
Þátttakan er allt of léleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 23. apríl 2019
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 278
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 226
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar