26.4.2019 | 18:16
Næg vinna fyrir þá sem nenna.
Á Íslandi er raunatvinnuleysi mínustala enda hópast hingað Austantajaldar og eru þessir fyrrum farfuglar orðnir staðfuglar. Nær væri að kalla atvinnuleysisbætur letingjabætur en í raun ætti ekki að greiða neinar slíkar bætur í því atvinnuástandi sem nú er. Hungrið myndi að lokum reka letingjana í vinnu og þannig væri hægt að hækka laun hinna vinnandi sem nemur tryggingagjaldinu að mestu. Það myndi líka hjálpa við brottflutning Austantjalda sem væri þá til þess fallið að Íslenska yrði notuð meira en nú er, td. á veitingastöðum og í verslunum.
![]() |
Atvinnuleysi í mars 2,9% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 26. apríl 2019
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 278
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 226
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar