16.5.2019 | 16:20
Útbrunnir pólitíkusar.
Það er greinilega einbeittur vilji yfirvalda til að viðhalda vinnumansali og glæpastarfsemi í landinu. Í stað þess að taka á þessum málum af einurð og hörku er skipaður úrbrunninn póltíkus í embætti sem ekki mun skila nokkrum sköpuðum hlut öðrum en að þyngja álögur á skattgreiðendur. Ég vil sjá þann sem fenginn er til að taka þetta að sér sjálfan á vinnustöðum þer sem glæpastarfsemin fer fram, ekki bara einhverjr undirtyllur í órafjarlægð sem ekki gera annað en að "kanna" málið.
![]() |
Jóni falin yfirumsjón með aðgerðum gegn félagslegum undirboðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2019 | 10:42
Kommúnískt viðhorf.
Ekta kommúnískt viðhorf. Velur að starfa í Reykjavík og búa í 450 km fjarlægð en svo eiga aðrir að borga undir bossann á henni fram og til baka. Þetta fólk telur sig sannanlega skipta einhverju máli. Best að hún sé bara heima hjá sér. Þar fyrir utan eru langflestar þessara flugferða óþarfar, mörg ár síðan fjarfundarbúnaður var aðgengilegur, nema fundirnir gangi almennt út á líkamlega snertingu af einhverju tagi.
![]() |
Þúsund flugferðir þingmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 16. maí 2019
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 62
- Sl. sólarhring: 151
- Sl. viku: 250
- Frá upphafi: 129850
Annað
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 203
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 41
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar