17.5.2019 | 12:02
Varúð, spáðu mjúkri lendingu 2008.
Samdrátturinn verður skammvinnur segja hinir sjálfskipuðu snillingar. Sömu snillingar spáðu líka mjúkri lendingu 2008. Staðreyndin er sú að í þessum efnum má alls ekki segja sannleikann því hann er til þess fallinn að raunveruleiknn banki upp á fyrr en ella. Betra þykir að njóta veislunnar meðan enn er hægt að fá í hana bús þótt timburmennirnir verði ögn harðari fyrir vikið. Tilvísaðir snillingar verða aldrei timbraðir að ráði, þeim er ávallt bjargað um afréttara í boði almennings. Við skulum hafa í huga í ljósi vægis ferðaþjónustu í efnahagslífinu að túristar eru eins og moskítóger. Moskítógerið er á einum stað þessa stundina en er svo horfið eitthvað allt annað á augabragði.
![]() |
Samdráttarskeið að hefjast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 17. maí 2019
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 64
- Sl. sólarhring: 139
- Sl. viku: 252
- Frá upphafi: 129852
Annað
- Innlit í dag: 46
- Innlit sl. viku: 205
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar