19.5.2019 | 18:38
Verri en kvalarar sínir.
Ekki er ég nú Evróvision sinni og hef ekki einu sinni hlustað að þau fjölmörgu gaul sem voru í keppninni. Ísraelsmenn virðast hins vegar enn vera haldnir gríðarlegri minnimáttarkennd þar sem þeir upplifa sig enn sem fórnarlömb seinni heimstyrjaldarinnar og þess vegna leyfist þeim að koma fram við alla aðra á þann hátt sem þeim sýnist. Fólk ætti að kynna sér rækilega hvers vegna þeir hlutir gerðust sem urðu til þess að Gyðingar lentu í útrýmingarbúðum í stórum stíl þó EKKERT réttlæti þá meðferð sem þeir fengu. Á hinn bóginn er rétt að líta á að Ísraelsmenn hegða sér í dag mun grimmilegar en kvalarar þeirra gerðu á sínum tíma og því miður þá eru þeir sjálfir algjörlega blindir á það. Þjóðir heims þora svo ekki að mótmæla hegðun þeirra af hræðslu við Bandaríkin þar sem valdamiklir Gyðingar þar styðja við grimmdarverk Ísraela þar sem þeir ásælast sífellt meira land sem veldur aftur þeim sem eiga í raun landið skelfilegum hörmungum. Það á að sniðganga Ísrael með öllu og ef taka á þátt í Evróvision þá verður þetta eð vera Evróvosion en ekki Langtíburtistanvisijón með Ísrael innanborðs. Hvenær varð td. Azer-langtíburtistan hluti af Evrópu?? Allt hefur pólitíska tengingu og það væri sigur ef Íslandi yrði bannað að taka þátt í þessu bulli í framtíðinni.
![]() |
Þúsundir krefjast brottrekstrar Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 19. maí 2019
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 68
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 256
- Frá upphafi: 129856
Annað
- Innlit í dag: 50
- Innlit sl. viku: 209
- Gestir í dag: 47
- IP-tölur í dag: 47
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar