22.10.2020 | 10:41
Ofstæki.
Með ofstækisherferð ráðherra úr röðum Villtra Galinna sem ekki var einu sinni kjörinn á þing hefur tekist að gera plastpoka nánast útlæga. Það gleymist oft að plastpokann má nota oft rétt eins og hina svokölluðu fjölnotapoka en plastpoki er reyndar líka fjölnotapoki en hvoru tveggja er háð viðhorfi notandans. Það fer lítið fyrir umræðu um hve framleiðsla bómullarpoka og annarra svokallaðra fjölnotapoka er skaðleg umhverfinu. Spurning hvort ekki eigi líka að banna einnota þingmenn og ráðherra ? Þá verður nú fátt eftir á Vellinum!
![]() |
Plastpokabirgðir Krónunnar að klárast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 22. október 2020
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 130903
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar