31.10.2020 | 10:38
Skiptir það máli ?
Skiptir máli hvað snendur í þessum snepli ? Þetta á að kallast fríblað sem borið er inn á hvert heimili á höfuðborgarsvæðinu en samt má kallast gott ef eitt blað skilar sér í viku. Merkilegt nokk að enginn saknar þess. Manni dettur í hug þegar staglast er á því að þetta sé mest lesna blað landsins þá sé það ekki alveg sannleikanum samkvæmt en því er kannski flett án þess að flettandinn verði mikið meðvitaður um innihaldið.
![]() |
Eigum ekki að þurfa að sitja undir svona vitleysu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 31. október 2020
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 130903
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar