4.11.2020 | 09:30
En Hrungeir sagði......
Hrungeir á Svörtuloftum fullyrti samt að gengisveiking krónunnar myndi ekki valda nokkurri verðbólgu innanlands. Hvernig sprenglærður hagfræðingurinn gat fengið slíka niðurstöðu er alveg á huldu. Þá sagði enginn neitt og allir virtust kaupa þessar fullyrðingar hans, kannski bara af því að hann er seðlabankastjóri. Það er nokkuð ljóst að gengislækkun upp á tuttugu prósent hækkar kostnaðarverð innflutnings sem því nemur í þeim gjaldmiðli sem veikst hefur gagnvart öðrum.
![]() |
Fólk er að verða fyrir alvarlegu tekjufalli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 4. nóvember 2020
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar