11.7.2020 | 09:08
Flaggskip flota sem ekki er til!
Íslenski kaupskipaflotinn er ekki lengur til. Honum var útrýmt viljandi af stéttarfélögum farmanna fyrir mörgum árum og var þó Sjómannafélag Reykjavíkur ákafast í þeim skemmdarverkum. Ég legg til að blaðamaður trítli niður á bryggju þegar skipið leggst að og skoði flaggið sem hangir aftan á ásamt því að lesa skráningarhöfn aftan á skipinu. Skip sem ekki eru skráð á Íslandi eru í raun ekki undir yfirráðum Íslendinga heldur háð duttlungum stjórnvalda í skráningarlandi hverju sinni. Flaggskip íslenska kaupskipaflotans er því ekki til. Flugfreyjur hjá Icelandair eru nú staðráðnar í að taka sér þetta til fyrirmyndar svo flugvélar í millilandaflugi verði engar skráðar á Íslandi í framtíðinni.
![]() |
Dettifoss heim eftir 68 daga siglingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 11. júlí 2020
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar