18.9.2020 | 09:53
Nígeríubréfin enn eftirsótt.
Næg eftirspurn virðist enn vera eftir Nígeríubréfum. Þessi hér eru reyndar búin hækjum frá skattgreiðendum sem munu taka skellinn með eftirlaunaþegum sem ekkert höfðu um bréfakaupin að segja. Alveg er það dásamlegt að geta höndlað með annarra manna fé og jafnvel fengið þóknun af tjóninu sem eigendurnir verða fyrir. Smala sem ekki skilar því fé af fjalli sem hann fór með ber að sjálfsögðu að bæta skaðann en þess konar smalar sem hér um ræðir geta orðið viðskila við allt það fé sem þeir eiga að gæta án þess að fá svo mikið sem skömm í hattinn.
![]() |
Eftirspurn umfram framboð: 11 þúsund hluthafar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 18. september 2020
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 130903
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar