SA klúðrar og ríkið bjargar.

SA og forveri þeirra VSÍ virðast hafa það sem sérsvið að semja af sér. Það hefur verið krónískt hjá þessum samtökum að gefa allt eftir enda er réttur verkalýðsfélaga og forystu hennar orðinn svo mikill að heftir eðlilegt atvinnulíf á Íslandi. Þeir sem kjósa að vera ekki innan vébanda þessara grútmáttlausu samtaka eru samt bundir af því sem þau samþykkja yfir borðið við verkalýðsforystuna, sama hve arfagalið það er. Nú þegar snillingarnir í SA eru komnir í ógöngur eina ferðina enn með það sem þeir samþykktu þá þykir sjálfsagt að banka upp á hjá stjórnvöldum sem eiga að skera þá úr snörunni. Einu aðgerðirnar sem stjórnvöld eiga að grípa til er að banna skylduaðild að verkalýðsfélögum og tryggja að ekki séu aðrir bundir af samningum sem gerðir eru en aðeins þeir sem aðild eiga að þeim.


mbl.is Stefna að kynningu tillagna á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. september 2020

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 130903

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband