3.9.2020 | 10:11
Harvard, Princeton og Hvanneyri.
..... sá fyrsti sem klárađi ađ sinna náttúrunni á karlasalerninu á sveitaballinu ţvođi sér vel og lengi međ mikilli sápu og notađi pappírsţurrku í metravís, sagđi um leiđ og hann gekk út: "í Harvard kenndu ţeir mér hreinlćti". Nćsti notađi örlítinn dropa af sápu međ dreitli af vatni og horn af einni ţurrku, sagđi svo: " Í Princeton var mér innrćtt umhverfisvernd". Sá ţriđji leit ekki á handlaugarnar eftir ađ hafa lokiđ sér af og vippađi sér beint út um dyrnar um leiđ og hann renndi upp og sagđi: " Á Hvanneyri kenndu ţeir mér ađ pissa ekki á puttana á mér". Dćmi svo hver fyrir sig.
![]() |
Vill ađ stjórnvöld endurskođi sóttkví |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 3. september 2020
Um bloggiđ
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 130903
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar