12.8.2021 | 10:51
Varð veiran eftir í galtómum Herjólfsdal ?
Veðurguðinn hefur augljóslega mikinn mátt. Rétti undirlægjum feministanornanna hjá þjóðhátíðarnefnd fingurinn og skildi veiruna eftir í galtómum Herjólfsdal þar sem hún hefur án vafa skemmt sér við ekkibrekkusöng. Hélt síðan til Tene til að halda uppi stuðinu meðal antifeminista. Af fréttum má ráða að feministanornir hafi verið víðs fjarri þeirri samkomu. Þó ósannað sé þá ber umræddur guð án efa ábyrgð á Móðuharðindumum, Tyrkjaráninu, Hruninu, Covid - 19 og öllu öðru slæmu og fyrir það verður að refsa honum.
![]() |
Ingó veðurguð spilaði á Tenerife |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2021 | 09:30
Á jötunni alla tíð.
Þessi aumingjans fátæklingur kemur sér ávallt hjá því að greiða fyrir nokkurn skapaðan hlut. Til að svæðið sé ekki eyðilagt hefur þurft að viðhalda þar göngustígum og bílastæðum og þeir sem njóta eiga eðlilega að greiða. En í augum harðlínukommans þá eiga alltaf einhverjir aðrir að borga. Hann er nú búinn að vera á framfærslu samborgara sinna allt sitt líf og hvers vegna ætti hann að taka upp á því að borga eitthvað úr eigin vasa núna ?
![]() |
Ögmundur Jónasson sá eini sem fær frítt inn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 12. ágúst 2021
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 78
- Sl. viku: 205
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 172
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar