24.9.2021 | 18:02
Ótrúlegt....
hve margir eru sólgnir í að greiða svokölluðum ferðaskrifstofum hér fleiri hundruð þúsunda fyrir að bóka flug og hótel fyrir sig, eitthvað sem gera má á netinu sjálfur og hafa þannig verulega gott kaup. Í ferðaskrifstofugeiranum er okrið allsráðandi.
![]() |
Eldgos hefur ekki áhrif á ferðalög til Kanarí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2021 | 12:11
Auð atkvæði og ónýtt.
En með réttu ættu auð og ónýtt atkvæði kosningabærra að gilda þannig að fyrir þau fækkaði sitjandi þingmönnum. Þannig þyrftu frambjóðendur að hysja upp um sig brækurnar. Þá er alveg spurning hvort ekki ætti að vera hægt að greiða negatíf atkvæði þannig að slík atkvæði myndi þá virka til frádráttar greiddum atkvæði þess flokks. Það myndi væntanlega auka kurteisi frambjóðenda. Auði flokkurinn svíkur nefnilega ekki neitt.
![]() |
Hvað gerist ef enginn kýs? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 24. september 2021
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 3
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 208
- Frá upphafi: 130995
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 173
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar