23.12.2022 | 15:47
Leiðteygjur.
Fiskari er karlkyns orð. Maður er tegundarheiti. Konur eru líka menn en það virðist einhvern veginn hafa farið fram hjá þessu fluglærða fólki. Orðskrípisuppfinningar sem þessar hafa færst í vöxt undanfarið og ganga út yfir allan þjófabálk. Nú er talað um forstýru í stað forstjóra. Liggur þá ekki beinast við að kvenkyns leiðtogar séu kallaðar leiðteygjur ?
![]() |
Fiskimaður verður fiskari í nafni kynhlutleysis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.12.2022 | 09:25
Gjafmildi á fé annara.
Hér er ríkisstarfsmaður að útdeila verðmætum sem skattgreiðendur eiga. Hér er greinilega tilefni til að fækka starfsfólki. Þetta dæmi sýnir í hnotskurn hve illa er farið með peninga hjá ríkisstofnunum, sem margar hverjar mætti leggja niður. Ætti Hagstofustjóri ekki að greiða þetta úr eigin vasa ?
![]() |
Viku jólafrí leið til að verðlauna starfsmenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 23. desember 2022
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 213
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 187
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar