25.1.2023 | 10:17
Vítisenglar ?
Þessi skæruliðahópur sem hæst lætur með formanninn í broddi fylkingar minnir æ meira á gengi sem vaða uppi. Jafnvel klæðnaðurinn hefur þar sterka skírskotun. Að verkalýðsfélagi sé stætt á að taka fyrir einn rekstraraðila eins og hér er verið að gera er frekar undarlegt og sé slíkt löglegt þá er ekki rétt staðið að löggjöfinni. Fólk getur svo sem alveg átt rétt á að stunda niðurrifsstarfsemi sér til framdráttar en það ættu þá að vera allir félagsmenn sem legðu þá sitt á vogarskálarnar með tilheyrandi tjóni til að ná markmiðunum. En þar fyrir utan þá ætti hver og einn að hafa sjálfstæðan rétt til að standa utan félaga kjósi hann slíkt. Hér er félagafrelsi í orði en ekki á borði. Þeir sem ekki taka þátt í atkvæðagreislunum eru í raun þvingaðir í félagið og því ekki fálagsmenn sem slíkir.
![]() |
Munu bæta Íslandshótelum allt tjón |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 25. janúar 2023
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 43
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 256
- Frá upphafi: 131159
Annað
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 229
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 41
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar