23.10.2023 | 17:35
Dagur ofstækisfemínista...
Nú telja þær sig vera með einkaleyfi á þessum degi. Það er bara alls ekki langt í land varðandi jafnrétti og launajöfnuð. Berið samn laun í sömu starfsgrein. Karlar fara nú frekar orðið halloka á vinnumarkaði og líða þannig fyrir kyn sitt.
![]() |
Plís, elsku vinir. Látið þennan dag í friði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2023 | 17:32
Taka málið alla leið.
Ekki bara taka á vildarpunktunum heldur líka á ferðadagpeningaspillingunni.
![]() |
Fríðindi á kostnað skattgreiðenda heiti spilling |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2023 | 09:33
Skakkur útreikningur.
Og hvernig er niðurstaðan með 21% fengin. Jú það eru tekin meðallaun hvors kyns án tillits til starfsgreina og þá fæst þessi mynd af þessu sem er í raun kolröng. Nálgast mætti raunveruleikann með því að miða við miðgildi sem þó yrði heldur ekki rétt. Til að fá rétta mynd þarf að skoða þetta eftir starfsgreinum en við skulum hafa í huga að nú er að finna bæði kynin í öllum starfsgreinum. Þá birtist niðurstaða sem er í kringum núllið.
![]() |
Vanhæfir þjónar hlaupa í störfin á kvennafrídaginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 23. október 2023
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 214
- Frá upphafi: 131206
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 192
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar