4.10.2023 | 12:56
Glænýjar kristalkúlur.
Nú virðast allar spákerlingarnar sem telja sig sérfræðinga í þessum málum hafa spáð rangt fyrir þessari ákvörðun. Bíð ég þeim hér með alveg glænýja gerð af kristalkúlum á einstöku ofurtilboði, bílalán og raðgreiðslur í boði, reyndar á 15% kjörvöxtum. Hvernig látið er nú með þessa jakkalakka og dramadrottningar er í raun alveg sprenghlægilegt.
![]() |
Óbreyttir stýrivextir Seðlabankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 4. október 2023
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 214
- Frá upphafi: 131206
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 192
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar