26.12.2023 | 12:44
Líkskatturinn.
Það þykir þeim vel við hæfi, rassbólstruðu pólitíkusunum sem við skattgreiðendur erum búnir að halda á ofurfóðrum og dekri alla tíð að leggja á enn einn skattinn, Líkskattinn. Í fæstum tilvikum er búið að gera upp dauðaskattinn (kallaður erfðafjárskattur) sem tekinn er af okkur þegar við verðum liðin lík þegar hirða á enn meira. Ekki er nóg að við megum ekki eftirláta okkar nánustu það sem við skiljum eftir okkur heldur þarf að kroppa enn meira í líkin. Þetta gengur næst náriðlunum. Það er aðeins tvennt sem er öruggt í þessu lífi og það er skatturinn og dauðinn, og skatturinn nær meira að segja yfir gröf og dauða. Sá sem hafa mun frumkvæði að því að setja þennan líkskatt er ekkert annað en náriðill. Dugar ekki bara það sem við höfum lagt til í lifanda lífi ?
![]() |
Hyggst mæla fyrir innheimtu líkgeymslugjalds |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 26. desember 2023
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 190
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 173
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar