1.4.2023 | 09:54
Hlauptu apríl.
Þeir sem láta plata sig með þessu fá þó amk. hreyfinguna við að hlaupa apríl sem er ekkert minna hollt en að borða það sem á að vera í þessu eggi.
![]() |
Páskaegg fyllt með grænmeti loksins fáanleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2023 | 09:50
Pappírssóun.
Pappírssóunin minnkar sem þessu nemur. Skeinipappír er líka heilsusamlegri og betri á allan hátt ef ekki er á hann prentað. Prövdu notaði maður í Rússkí í den til þeirra verka enda lítinn sannleik þar að finna sem vert var að lesa.
![]() |
Áhyggjur af yfirvofandi gjaldþroti Torgs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2023 | 09:36
Viðurkenning dómstóls.
Stefndi í þessu máli viðurkennir ekki þennan dómstól, hennar réttláti farvegur er dómstóll götunnar og skal dómum sem þar eru kveðnir upp framfylgt af almenningi td. með grýtingu.
![]() |
Edda Falak braut lög |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2023 | 09:30
Söknuðurinn......
yrði svipaður ef Framsóknarflokkurinn með öllu sínu illgresi klíku og spillingar yrði lagður niður líka, sem sagt nákvæmlega enginn.
![]() |
Segir brotthvarf Fréttablaðsins sorglegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 1. apríl 2023
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 285
- Frá upphafi: 131199
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 254
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar