6.5.2023 | 10:10
Erfðaprinsinn.
Þetta er bara eins og hjá Kalla í Bretlandi, gengur í erfðir. Framsóknarflokkinum hefur reyndar gengið illa í sögunni að sniðganga vini og ættingja. Öðrum flokkum hefur lánast betur að fela svona gjörninga þó ekki þurfi alltaf að grafa djúpt til að sóðaskapurinn komi fram í dagsljósið.
![]() |
Sonur Sigurðar Inga ráðinn skrifstofustjóri Framsóknar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 6. maí 2023
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 290
- Frá upphafi: 131204
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 257
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar