24.6.2023 | 16:51
Hvaða lærdóm ?
Jú, fjárglæframennirnir draga þann lærdóm að það hefur engar afleiðingar fyrir þá, þennan útvalda hóp að brjóta lög. Fjárglæfrastarfsemi er eina atvinnugreinin sem býr við lögvarið samráð og lögbrot. Bankarnir eru bakkaðir upp af stjórnvöldum enda eru þeir sem véla í sauðahúsinu við Austurvöll hluti af spillingunni og þá breytir engu hver flokkurinn er.
![]() |
Birna Einarsdóttir: Við drögum lærdóm af þessu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 24. júní 2023
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 212
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 190
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar