12.8.2023 | 10:22
Snúið ykkur til réttra yfirvalda.
Það eru engin flutningaskip skráð undir íslenskum fána og því er farskipafloti Íslendinga ekki til. Samherjatrúðurinn hjá Eimskip sakar íslensk yfirvöld um að hafa ekki reynt að verja atvinnugrein þeirra. Væri nú ekki ágætt að byrja á því að skrá skipin undir íslenskan fána áður en ráðist er að stjórnvöldum hér ? Þangað til verða samherjar og landráðaskip að snúa sér til landstjórnarinnar í Færeyjum þar sem skipin eru skráð. Það er ekkert íslenskt við þennan rekstur nema peningarnir sem þetta lið hefur af íslenskum neytendum með óhóflegum flutningsgjöldum.
![]() |
Allt önnur áhrif en hvað varðar flugið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 12. ágúst 2023
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 212
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 190
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar