Lögbrjótar.

Þeir sem brjóta lögin eru lögbrjótar og annað nafn yfir þá eru glæpamenn. Sama hvað okkur finnst um lögin sem gilda í okkar samfélagi þá verðum við að virða þau. Er ekki rétt að þau fyrirtæki sem ætla að hegða sér með þessum hætti fái stóra límmiða í gluggana hjá sér sem upplýsir að þar sé starfsemi glæpamanna ? Sjálfur er ég á móti því að fólk geti átt viðskipti fyrir hundtuð þúsunda í reiðufé, en vil að sama skapi geta greitt smáupphæðir eins og kaffibolla eða köku þannig. Það er hins vegar eitthvað undarlegt í gangi þegar rekstraraðilar eru að kaupa inn fyrir rekstur sinn td. í Costco or reiða fram heilu bunkana af reiðufé. En í gildi eru tvenn lög um að söluaðilum sé skylt að taka við reiðufé í íslenskum krónum á fullu ákvæðisvirði með þeim takmörkunum þó að mega hafna viðtöku á meira en 500 krónum í sleginni mynt í hverjum viðskiptum. Ef ekki er sátt um þetta þarf bara að breyta lögunum.


mbl.is Hætta að taka við reiðufé í búðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. október 2024

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 125234

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband