27.5.2024 | 08:12
Umboðslítill forseti.
Vegna stórgallaðs kosningakerfis stefnir í að næsti forseti sitji í litlu umboði þjóðarinnar. Svo gæti farið ef atkvæði dreifast jafnt á alla frambjóðendur að næsti forseti hafi innan víð 10 prósent á bak við sig. Telur einhver við hæfi að sitjandi forseti sé nánast umboðslaus ? Til að fá rétta niðurstöðu þannig að sitjandi forseti hafi meirihluta á bak við sig þurfa kjósendur að fá að setja í röð fyrsta val, annað val osfrv.
![]() |
Þrjár efstu hnífjafnar með rúm 20% inn í lokavikuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 27. maí 2024
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 142
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar