7.9.2024 | 09:43
Flugfélag í dauðateygjunum.
Það styttist greinilega í endalokin hjá þeim. Ekki myndi ég kaupa miða hjá þeim, ekki einu sinn þó flugið væri á morgun. Forverar þeirra lögðu upp laupana mjög skyndilega, í bæði skiptin voru farþegar úti á velli og biðu vélanna sem aldrei komu. Skúrkurinn sem síðast lagði upp laupana var enn að selja miða þó engar kæmu vélarnar. Og Isavia tók tryggingu í eigum annarra fyrir lendingagjöldum skúrksins, en það hélt auðvitað ekki fyrir dómi. Þeir sem eru hrifnir af rúllettu stökkva á þetta tilboð nú.
![]() |
Ný auglýsing Play vekur úlfúð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 7. september 2024
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 51
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 84
- Frá upphafi: 131281
Annað
- Innlit í dag: 50
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 47
- IP-tölur í dag: 47
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar