Hverjir brjóta lög ?

Það eru ekki fyrirtæki eða ráðuneyti sem brjöta lög. Það eru einstaklingar sem brjóta lögin og ættu þeir því að greiða sektirnar sjálfir séu þeir brotlegir. Starfsmaður á fyrirtækisbifreið sem ekur yfir hámarkshraða eða undir áhrifum áfengis er sjálfur ábyrgur fyrir sínum brotum og ber að greiða sektir vegna þeirra. Hvers vegna ætti eitthvað annað að gilda í þessum efnum ? Er eðlilegt að þeir sem starfa hjá hinu opinbera þurfi aldrei að bera ábyrgð á gjörðum sínum ? Þeim finnst það jú sjálfum.


mbl.is Persónuverndarlög gilda einnig um stjórnvald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. apríl 2025

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 99
  • Sl. viku: 368
  • Frá upphafi: 129135

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 243
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband