OKURHÖFNIN

Tollfrjálst getur það verið en verðið samt sambærilegt eða jafnvel hærra en þegar er komið inn fyrir landamærin. Tóbak og sterkt spritt er jú ódýrara. Munurinn á léttvínsflösku 5 - 600 krónur. Þessi okurbúlla er eingöngu hagstæð fyrir reykingamenn og alvöru byttur sem nenna ekki að sulla í léttu. Nammið er ofter en ekki á lægra verði innan landamæranna. Aður komst ég hjá því að stíga fæti þarna inn en nú er ég nauðbeygður til að fara í gegnum okursjoppuna en ég kaupi ekkert þar lengur.


mbl.is Áfengi og tóbak dýrara við komuna til landsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. maí 2025

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 91
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 129569

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband